Skrár sem eru færðar í skjalaskrána verða sjálfkrafa settar sem viðhengi við allar nýjar verkbeiðnir sem þitt fyrirtæki stofnar. Skjölin eru einnig aðgengileg þeim aðilum sem þú vinnur með í verkbeiðninni.Í verkbeiðninni birtist viðhengd skjöl í „Myndir og skjöl“, undir yfirskriftinni Fyrirtækjaskjal.

Samþykkt skráarsnið eru PDF og DOC.