Þú getur opnað flipann Verkbeiðni um leið og þú skráir þig inn í MEPS og Mínar verkbeiðnir birtast sjálfkrafa, en þú getur einnig skoðað allar verkbeiðnir fyrirtækisins. Í vinstri dálkinum birtast einnig væntanlegar verkbeiðnir ásamt verkbeiðnum sem þú bíður eftir svari við.
Þú getur valið um hvort verkbeiðnirnar birtis á korti eða á lista. Notaðu leitaraðgerðir og síu til að finna verkbeiðnina sem þú leitar að. Smelltu á síuhnappinn ef þú vilt sía leitina.
Þú getur vistað endurteknar leitir sem eftirlæti undir Leitirnar mína. Smelltu á síuhnappinn og sláðu inn leitarskilyrði að eigin vali. Smelltu síðan á Vista leit og gefðu leitinni heiti.


Þegar þú hefur áhuga á að fylgjast með verkbeiðni undir Fyrirtækið okkar og þú ert ekki tengiliður fyrir viðkomandi verkbeiðni, getur þú stjörnumerkt verkbeiðnina og hún birtist undir Mínar verkbeiðnir.